Ég er að lesa fyrir próf og kem ekki heim til Íslands fyrr en 10.júní! Mér þykir mjög leiðilegt að missa af þessu reunioni...ekki beint árgangsins, heldur bekkjarins. Ef ég væri á landinu hefði ég haldið partý og langar reyndar voða mikið að halda bekkjarpartý í sumar. En ég bíst við að fólk vilji bíða einhver ár aftur áður en það fer að djamma aftur saman...?
Góðar stundir.
No comments:
Post a Comment